Færslur: Arvo Pärt

Víðsjá
Miðstöð um tónlist Arvo Pärt, skóginn og þögnina
Á skaga sem gengur út í Finnska flóa, um 30 km frá Tallinn, höfuðborg Eistlands, er starfrækt óvenjuleg miðstöð sem hverfist um tónverk, ævi og störf eistneska tónskáldsins Arvos Pärt. Hún er einstök í ljósi þess að hún er tileinkuð starfandi tónskáldi. Arvo Pärt er í dag 84 ára.
03.03.2020 - 10:19