Færslur: Ársreikningur

Akureyrarbær rekinn með 752 milljóna króna afgangi
Akureyrarbær var rekinn með 752 milljóna króna afgangi árið 2021. Það er tæpum tveimur milljörðum meira en áætlanir gerðu ráð fyrir.
09.04.2022 - 21:33
Meira en 2000 félög ekki skilað ársreikningum
Í lok maí nam fjöldi þeirra félaga sem ekki hafði skilað ársreikningi vegna reikningsársins 2017 alls 2.066. Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið áformar að breyta lögum um ársreikninga.
05.07.2019 - 16:16
Rekstrarafgangur Reykjavíkur 4,7 milljarðar
Rekstrarafgangur Reykjavíkurborgar nam 4,7 milljörðum króna árið 2018. Samanlagt var rekstarniðurstaða A- og B-hluta borgarinnar jákvæð um 12,3 milljarða króna í fyrra.
30.04.2019 - 14:56