Færslur: Aron Guðmundsson

Rífur hjartað í tvennt að þurfa að hringja þetta símtal
Foreldrar Arons Guðmundssonar stjórnmálafræðings létust með nokkuð skömmu millibili, móðir hans eftir glímu við taugahrörnunarsjúkdóminn MND en faðir hans af slysförum nokkrum árum síðar. Aron hefði aldrei trúað því að annað áfall gæti dunið á eftir að hann missti móður sína. Hann segir mikilvægt að leyfa sér að finna fyrir sorg og að gráta stundum.
03.03.2021 - 09:26