Færslur: Árni Matthíasson

Kiljan
„Bubbi hefur aldrei rúmast í neinum stjórnmálaflokki“
Tónlistarsaga Bubba Morthens er rakin í nýrri bók eftir Árna Matthíasson tónlistarblaðamann. Árni segir að þó tónlist Bubba hafi kannski ekki verið byltingarkennd þá hafi hann sjálfur verið bylting í mannsmynd.
12.12.2020 - 09:59
Rappfár í Skagafirði og The XX
Í fyrri hluta þáttarins er enska hljómsveitin The XX í aðalhlutverki – en sveitin var að senda frá sér plötu fyrir tveimur vikum.
08.02.2017 - 10:29
Uppáhald Árna Matt + Kinks + Buddy Holly +..
Gestur Füzzí kvöld er Árni Matthíasson blaðamaður og músíkspekingur, en líka tæknitröll og fyrrverandi bátsmaður. Árni sem varð 60 ára í vikunni mætir með uppáhalds rokkplötuna sína sem hann var enn að reyna að velja síðast þegar fréttist, en það verður eflaust eitthvað skrýtið.
03.02.2017 - 16:02