Færslur: Arnar Freyr Frostason

Hélt að hann þyrfti að vaxa upp úr rappi
Arnar Freyr Frostason eða Arnar Úlfur eins og hann er líklega betur þekktur hefur haft nóg fyrir stafni undanfarið en nú í ágúst er von á nýrri sólóplötu frá honum.
Viðtal
Leit út fyrir að útgáfu yrði sjálfhætt
Þeir Arnar Freyr Frostason og Sölvi Blöndal hafa báðir náð eftirtektarverðum árangri á tónlistarsviðinu en þeir munu tala um hvernig líf þeirra í heimi viðskipta og tónlistar fer saman á viðburðinum „Er hagur í tónlist?“.
26.09.2017 - 13:32
Tarantúlur í beinni — myndskeið
Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur heimsótti Sumarmorgna og sagði frá útgáfutónleikum hljómsveitarinnar sem fram fara í Gamla bíói á fimmtudaginn. Helgi Sæmundur, hinn meðlimur Úlfsins, komst ekki með og greip þá annar umsjónarmaður Sumarmorgna, Steiney Skúladóttir, í hljóðnemann.
22.07.2015 - 15:39