Færslur: Arnar Eggert Thoroddsen
Ómar söngur blíður
Thankfully Distracted er fyrsta breiðskífa Lóns. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
13.05.2022 - 10:21
Indípopp með yndisbrag
Breiðskífan Tveir dagar er runnin undan indísveitinni Supersport! Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
06.05.2022 - 15:27
Milli himins og jarðar
Upside Down & Everywhere In Between er fyrsta sólóplata Einars Vilberg. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
29.04.2022 - 09:22
Hin heilaga þrenning
While We Wait er sjö laga plata sem ZAAR, RAKEL og Salóme Katrín standa að. Tvö lög frá hverri og svo eitt sem er unnið í sameiningu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
22.04.2022 - 14:47
Í bláendanum er blús
Á norðurhveli er fyrsta algera sólóplata Jónasar Björgvinssonar þó hann hafi átt þátt í ýmsum tónlistarverkefnum í gegnum tíðina. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
15.04.2022 - 10:00
Hér sé indí!
Ný plata Seabear, In Another Life, er indí fyrir allan peninginn, hvar allar rásir eru hlaðnar kræsingum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
08.04.2022 - 09:34
Þýðar þjóðlagastemmur
Þjóðlagasveitin Brek hefur gefið út fyrstu breiðskífu sína, samnefnda sveitinni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
01.04.2022 - 10:00
Hið græðandi afl
Broken er fyrri hluti konseptsverks eftir tónlistarkonuna Sjönu Rut. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
25.03.2022 - 09:26
Með köldum, myrkum brag...
One of Two, önnur plata bræðratvíeykis að nafni Omotrack, er til muna heilsteyptari en frumraun sveitarinnar. „Styrkur plötunnar liggur í konseptinu og sterkri heildarmynd,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi, Gæðunum sé þó misskipt á milli laga.
04.03.2022 - 10:34
Frábærlega frískandi og fjörugt
Tína blóm er fyrsta plata ungsveitarinnar Sucks to be you Nigel. Platan ber merki nauðsynlegra vaxtaverkja, segir Arnar Eggert Thoroddsen. „Það sem ég heyri, fyrst og síðast, er gleðirík og ástríðufull sköpun.“
25.02.2022 - 12:54
Tilvalið til útflutnings
Popparoft er nýtt verkefni tónvölundarins eina og sanna Róberts Arnar Hjálmtýssonar. Fáir ná jafn góðu jafnvægi í áhlýðilegri en óhefðbundinni popptónlist, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi.
18.02.2022 - 09:41
Tveggja heima stilla
Stay still er önnur plata plata Silju Rósar. Kemur hún í kjölfar hins vel heppnaða frumburðar Silence sem út kom fyrir fjórum árum síðan. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
11.02.2022 - 12:48
Af líkama og sál
Þroskaður Friðrik Dór birtist hlustendum á plötu vikunnar sem nefnist Dætur og kom út á föstudaginn. Annar bragur er á Dætrum en fyrri plötum hans, fágaðri og laus við grallaraskap ungs manns. Arnar Eggert Thoroddsen er hrifinn.
04.02.2022 - 12:30
Málfrelsi veiti ekki leyfi til þess að dreifa bulli
„Ég styð Joni og Young, ég styð vísindasamfélagið og ég styð málábyrgð,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen um ákvörðun Joni Mitchell og Neil Young að taka tónlist sína af Spotify. Hann segir aumt þegar fólk ber fyrir sig málfrelsi þegar það verður uppvíst að því að dreifa röngum og villandi upplýsingum um mikilvæga hluti eins og COVID-19.
01.02.2022 - 16:17
Í gotneskri sveiflu
Undir köldum norðurljósum er ný breiðskífa eftir Kæluna miklu. Barði Jóhannsson, kenndur við Bang Gang, stýrði upptökum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
28.01.2022 - 10:03
Enginn óviti
Bushido er bústin og voldug plata frá rapparanum Birni, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi, sem skynjar plötuna sem úthugsað og heildstætt verk með skýrum þræði út í gegn.
21.01.2022 - 11:16
Langt að komnir
Kill the Moon er fyrsta breiðskífa dúettsins Kig & Husk. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
14.01.2022 - 16:24
Meira pönk, meiri hamingju!
What I like to do er þriðja breiðskífa Gróu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
07.01.2022 - 16:03
Silkimjúkir slagarar
Söng- og leikkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir tekst á við söngbók Jóns Múla og Jónasar Árnasonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
23.12.2021 - 13:50
Sú kemur tíð
Pendúll, nýjasta plata Árstíða, er til þess fallin að halda merki hljómsveitarinnar hátt á lofti, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi.
03.12.2021 - 10:00
Kunnuglegir kanilakrar
Cinnamon Fields er fyrsta sólóplata Bony Man sem er listamannsnafn Guðlaugs Jóns Árnasonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
26.11.2021 - 10:20
Allar rásir upp á dekk
Egotopia er önnur plata Ceasetone sem er í raun réttu sólóverkefni Hafteins Þráinssonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
19.11.2021 - 13:01
Allir þessir draumar...
Shook er fyrsta sólóplata ZÖE, bandarískrar tónlistarkonu sem hefur verið búsett hérlendis í árafjöld. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
12.11.2021 - 14:35
Fimm miðaldra menn
Miðaldra er plata með popprokksveitinni Tvö dónaleg haust. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
05.11.2021 - 12:58
Gegnheilt gleðipopp
Lengi lifum við er ný plata með hinum ægivinsæla Jóni Jónssyni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
29.10.2021 - 14:58