Færslur: Arnar Eggert Thoroddsen

Gagnrýni
Stuð að eilífu
Hljómsveitin Inspector Spacetime gaf út samnefnda átta laga plötu í upphafi árs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Stórbrotin jól!
Jól með Jóhönnu er jólaplata þar sem öllu er til tjaldað, glæsileikinn er keyrður upp í ellefu og tónlist og flutningur eftir því. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Eivör okkar springur út
Eivör Pálsdóttir er hæglega einn af helstu popplistamönnum Norðurlanda í dag og vegur hennar fer vaxandi. Segl, nýjasta plata hennar – og sú níunda – treystir hana enn frekar í sessi. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Kerskni Káins
Platan Kveðju skilað með Baggalúti er framhald plötunnar Sólskinið í Dakota frá 2009. Á báðum plötum eru lög við kvæði eftir vesturíslenska skáldið Káin. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Mynd með færslu
Stjórnleysi tekur völd
Hið grandvara rannsóknarteymi „Arnar Eggert“ þáttanna fór á stúfanna og gróf m.a. upp tvö lög með ensku sveitinni frómu The Smiths.
19.07.2016 - 12:33
Mynd með færslu
Rokkað í Flórída
Grimm tónlist af nokkuð öfgakenndu tagi var sett undir smásjánna af rannsakendum „Arnars Eggerts“ í þetta sinnið.
Mynd með færslu
Kósakkar og kexruglað lið
Scott Walker var á efnisskránni í „Arnar Eggert“, og tilraunakennd tónlist hans frá fyrsta áratugi þessarar aldar.
Mynd með færslu
Refir, úlfar og yrðlingar
Þáttastjórnandateymið í „Arnar Eggert“ fór um víðan völl í þetta sinnið og gamlir refir eins og Iggy Popp og yrðlingar eins og Basia Bulat fengu að láta ljós sitt skína.
14.05.2016 - 14:34
Mynd með færslu
Skóglápshimnaríki
Við í „Arnar Eggert“ renndum okkur í gegnum nokkur lög með eðalsveitinni My Bloody Valentine...
Mynd með færslu
Sólbökuð sýra
Við í „Arnar Eggert“ kvöddum Merle Haggard með virktum og lékum nokkur lög með meistaranum en einnig fékk sólbökuð sýrutónlist að njóta sín.
Mynd með færslu
PJ Harvey og besta óþekkta sveitin
Strákarnir í „Arnar Eggert“ einbeittu sér að tveimur megintemum í þættinum, annars vegar brugðu þeir ljósi á PJ Harvey, sem gefur út spánýja plötu í apríl komandi en hins vegar var hin glæpsamlega gleymda Thin White Rope boðin hjartanlega velkomin.
15.02.2016 - 09:28
Mynd með færslu
Bowie, snotrasta stjarnan...
Í þessum þætti heiðruðum við í „Arnar Eggert“ minningu David Bowie, eins mikilhæfasta dægurtónlistarmanns sem nokkru sinni hefur komið fram. Hann átti engan sinn líka og það verður aldrei annar Bowie.
02.02.2016 - 09:41
Mynd með færslu
Dauðarokk frá Nýja Sjálandi
Strákarnir í „Arnar Eggert“ óðu miskunnarlaust úr einu í annað i þessum janúarþætti og renndu m.a. framsæknu dauðarokki frá Nýja Sjálandi og uppfærðu svuntuþeysarapoppi frá Liverpool í gegnum hljóðrásirnar...
Mynd með færslu
Far í friði, Lemmy...
Útvarpsþátturinn „Arnar Eggert“ fagnar nýju ári með björtum og opnu hjarta en um leið vomir sorgarþel yfir, en rokkgoðið Lemmy, kenndur við Motörhead, kvaddi þessa jarðvist á milli jóla og nýárs.
04.01.2016 - 15:26
Mynd með færslu
Jólaóratoría „Arnars Eggerts“, lokaþáttur
Framkvæmdateymi „Arnars Eggerts“ kveður jólatíðina grátklökk með þessum lokaþætti Jólaóratóríunnar, þar sem tæplega fimmtíu jólalögum af öllum sortum var spunnið í kringum ímyndað ljósvaka-jólatré...
03.01.2016 - 19:36
Mynd með færslu
Jólaóratoría „Arnars Eggerts“, þriðji hluti
Þáttastjórnendateymi „Arnars Eggerts“ leggur nú nótt sem nýtan jóladag við að dýrka upp jólastemmur af öllum stærðum og gerðum, hlustendum Rásar 2 til ómældrar gleði og hamingju...
15.12.2015 - 16:09
Mynd með færslu
Jólaóratoría „Arnars Eggerts“, annar hluti
Jólalagarannsókninni miklu var framhaldið með bravúr í þættinum. Við héldum okkur mestanpart fyrir vestan Atlantsála og fengum sveitatónlistarstjörnur eins og Merle Haggard, Glen Campbell og Willie Nelson til að tendra á jólastemningunni...
09.12.2015 - 15:56
Mynd með færslu
Snjókorn falla ... á „Arnar Eggert“
Umsjónarmaður „Arnar Eggert“ á Rás 2, en hann er samnefndur þáttunum, tók mikla jólalagasótt fyrir c.a. fimm árum síðan og hefur verið heillaður af þessum geira sem allir elska að hata eða hata að elska síðan. Hann mun því helga desember glúrinni rannsókn á jólatónlist af öllum mögulegum tegundum.
26.11.2015 - 00:47
Mynd með færslu
Súrkálsrokk
„Arnar Eggert“ kvöldsins var helgaður súrkálsrokki, tilraunarokk sem á uppruna sinn í Þýskalandi áttunda áratugarins. Vonir stóðu til þess að brjóta súrkálsflæðið upp með allt öðrum sálmum á tímabili en þessi lög eru svo löng að þau yfirtóku þáttinn!
24.11.2015 - 14:03
Mynd með færslu
Simply Red og Erik Satie!?
Það var farið um víðan völl í „Arnar Eggert“ þætti kvöldsins. Aphex Twin og Erik Satie byrjuðu á að tvinna saman tónahlaup sitt þó að öld skildi þá að og síðar kíktu Madonna, Mick Hucknall og Tori Amos m.a. í heimsókn.
18.11.2015 - 12:45
Mynd með færslu
Í meyjarskauti mjúku
Við vorum í skauti kvenna í kvöld eins og umsjónarmaður orðaði það svo skemmtilega. Hin magnaða Patty Griffin með lög af nýjustu plötu sinni, Servant of Love, djúpt á henni og svo hin ótrúlega Julia Holter sem á eina af plötum ársins.
14.10.2015 - 23:05
„Virkilega útpælt, kúl sýning!“
Brynja Þorgeirsdóttir ræðir við Hlín Agnarsdóttur og Arnar Eggert Thoroddsen um nýja sýningu Vesturports, Þjóðleikhússins og Royal Shakespeare Company, Í hjarta Hróa hattar þar sem Hrói og liðsmenn hans ræna hvern þann sem vogar sér inn í Skírisskóg, án þess að gefa nokkuð til hinna fátæku.
Verulega áhrifaríkt hjá Eddu Björg
Brynja Þorgeirsdóttir ræðir við Hlín Agnarsdóttur og Arnar Eggert Thoroddsen um sýningu Þjóðleikhússins, 4,48 Psychosis sem frumsýnt var í Kúlunni 10. september sl. og er frumuppfærsla verksins á Íslandi.