Færslur: Arnar Eggert Thoroddsen

Gagnrýni
Eldspúandi nýbylgja
Volcano Victims er nýbylgjuhljómsveit sem varð til í kringum lagasmíðar Guðjóns Rúnars Emilssonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Hljómsveit flestra landsmanna
Hraundrangi er ný plata Hvanndalsbræðra. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Skrúðbúið tónafljót
The River er þriðja breiðskífa Kviku. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Á Skrattavaktinni
Platan Hellraiser IV er fjórða útgáfa Skratta. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt var plata vikunnar í síðustu viku á Rás 2
23.08.2021 - 11:26
Gagnrýni
Sálardjassblúsinn dunar
Einbeittur brotavilji er plata undir nafni Sálgæslunnar en höfundur laga og texta er Sigurður Flosason. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Áræði, þor og ástríða
Platan nefrennsli/kossaflens er sex laga plata eftir Ólaf Kram, sigurvegara Músíktilrauna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem er plata vikunnar á Rás 2.
Margt býr í mókinu
Hypnopompic er fyrsta plata Blankiflúr, sem er listamannsnafn Ingu Birnu Friðjónsdóttur. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
30.07.2021 - 11:00
Skemmtilega skerandi hávaði
Þögn er ný plata frá þungarokkurunum í hljómsveitinni Dimmu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
16.07.2021 - 14:03
Gagnrýni
Skuggamyndir Valborgar
Silhouette er fyrsta breiðskífa söngkonunnar/hljómsveitarinnar Valborgar Ólafs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Krómhúðað rökkurpopp
Kaldur, krómaður, dimmur og stálkaldur tónninn á Eternity, fyrstu plötu tónlistarkonunnar Karítasar, hittir í mark hjá Arnari Eggerti Thoroddsen gagnrýnanda. „Karítas er lunkinn textasmiður og hefur innsýn í að ekki er allt svart og hvítt þegar komið er inn á vígvöll ástarinnar.“
Kastljós
Slaufunarmenning og dómstólar götunnar
„Cancel culture“ eða slaufunarmenning hefur verið mikið til umræðu upp á síðkastið í tengslum við #metoo-bylgjuna. Áhrifin af slíkri slaufun geta verið víðtæk og áhrifarík. Kastljós fékk Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur, baráttukonu gegn kynferðislegu ofbeldi, og Arnar Eggert Thoroddsen, aðjúnkt í félagsfræði, til að spjalla um þetta eldfima málefni.
Gagnrýni
Sigurður er sjómaður
Sigurður Guðmundusson semur og syngur bæði texta og lög á plötunni Kappróður. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Margháttað og skapandi
Fyrsta breiðskífa BSÍ ber hinn fróma titil Stundum þunglynd... en alltaf andfasísk. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
08.06.2021 - 10:20
Gagnrýni
Ekki feilnóta á ferli
Enn er snúningur settur á gifturíkt skapalón hljómsveitarinnar GusGus, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi um nýjustu plötuna, sem heitir Mobile Home.
Gagnrýni
Pálmi stígur fram í sviðsljósið
Undir fossins djúpa nið er fyrsta sólóplata Pálma Sigurhjartarsonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Eins og smurð vél
Fimmta plata blúsrokkaranna í The Vintage Caravan heitir Monuments. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Söngvaskáld kveður
Söngur vesturfarans er plata eftir Halla Reynis, hans tíunda og síðasta, en hann lést í september 2019. Bróðir hans, Gunnlaugur, sá til þess að platan kæmist á legg. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Prýðisgripur úr ranni popprokks
Daydreaming er fyrsta breiðskífa huldumannsins Elvars sem þar sprettur fram fullskapaður úr höfði Seifs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Dreymandi fegurð
Water er fimm laga stuttskífa eftir tónlistarkonuna Salóme Katrínu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Stíliseraður áttuóður
Visions of Ultraflex er fyrsta plata íslensk-norska dúettsins Ultraflex. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Stuð að eilífu
Hljómsveitin Inspector Spacetime gaf út samnefnda átta laga plötu í upphafi árs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Stórbrotin jól!
Jól með Jóhönnu er jólaplata þar sem öllu er til tjaldað, glæsileikinn er keyrður upp í ellefu og tónlist og flutningur eftir því. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Eivör okkar springur út
Eivör Pálsdóttir er hæglega einn af helstu popplistamönnum Norðurlanda í dag og vegur hennar fer vaxandi. Segl, nýjasta plata hennar – og sú níunda – treystir hana enn frekar í sessi. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Kerskni Káins
Platan Kveðju skilað með Baggalúti er framhald plötunnar Sólskinið í Dakota frá 2009. Á báðum plötum eru lög við kvæði eftir vesturíslenska skáldið Káin. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Mynd með færslu
Stjórnleysi tekur völd
Hið grandvara rannsóknarteymi „Arnar Eggert“ þáttanna fór á stúfanna og gróf m.a. upp tvö lög með ensku sveitinni frómu The Smiths.
19.07.2016 - 12:33