Færslur: Arnar Eggert Thoroddsen

Gagnrýni
Kunnuglegir kanilakrar
Cinnamon Fields er fyrsta sólóplata Bony Man sem er listamannsnafn Guðlaugs Jóns Árnasonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Allar rásir upp á dekk
Egotopia er önnur plata Ceasetone sem er í raun réttu sólóverkefni Hafteins Þráinssonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Allir þessir draumar...
Shook er fyrsta sólóplata ZÖE, bandarískrar tónlistarkonu sem hefur verið búsett hérlendis í árafjöld. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Fimm miðaldra menn
Miðaldra er plata með popprokksveitinni Tvö dónaleg haust. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Gegnheilt gleðipopp
Lengi lifum við er ný plata með hinum ægivinsæla Jóni Jónssyni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Litríkur draumur
Nei, ókei er ný plata með hljómsveitinni Dr. Gunni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Indí var það heillin
Let‘s get serious er sex laga stuttskífa frá garðbæsku indísveitinni Superserious. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Kastljós
Segir ekki öllu skipta á hvað sé horft heldur hve lengi
Sálfræðingur segir ekki skipta öllu máli hvað börn horfa á heldur hve löngum tíma þau verji í áhorfið. Yfir 100 milljónir hafa séð suðurkóreska þáttinn Squid Game á streymisveitunni Netflix á aðeins öráum vikur.
Gagnrýni
Utan alfaraleiðar
Ef hið illa sigrar er svanasöngur Dölla, Sölva Jónssonar, sem lést í fyrra, fjörutíu og fimm ára gamall. Frágangur plötunnar var í höndum Róberts Arnar Hjálmtýssonar (Ég). Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Ábyrgir eldri menn
Mold er samstarfsplata Emmsjé Gauta og Helga Sæmundar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
24.09.2021 - 16:23
Gagnrýni
Eldspúandi nýbylgja
Volcano Victims er nýbylgjuhljómsveit sem varð til í kringum lagasmíðar Guðjóns Rúnars Emilssonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Hljómsveit flestra landsmanna
Hraundrangi er ný plata Hvanndalsbræðra. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Skrúðbúið tónafljót
The River er þriðja breiðskífa Kviku. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Á Skrattavaktinni
Platan Hellraiser IV er fjórða útgáfa Skratta. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt var plata vikunnar í síðustu viku á Rás 2
23.08.2021 - 11:26
Gagnrýni
Sálardjassblúsinn dunar
Einbeittur brotavilji er plata undir nafni Sálgæslunnar en höfundur laga og texta er Sigurður Flosason. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Áræði, þor og ástríða
Platan nefrennsli/kossaflens er sex laga plata eftir Ólaf Kram, sigurvegara Músíktilrauna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem er plata vikunnar á Rás 2.
Margt býr í mókinu
Hypnopompic er fyrsta plata Blankiflúr, sem er listamannsnafn Ingu Birnu Friðjónsdóttur. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
30.07.2021 - 11:00
Skemmtilega skerandi hávaði
Þögn er ný plata frá þungarokkurunum í hljómsveitinni Dimmu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
16.07.2021 - 14:03
Gagnrýni
Skuggamyndir Valborgar
Silhouette er fyrsta breiðskífa söngkonunnar/hljómsveitarinnar Valborgar Ólafs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Krómhúðað rökkurpopp
Kaldur, krómaður, dimmur og stálkaldur tónninn á Eternity, fyrstu plötu tónlistarkonunnar Karítasar, hittir í mark hjá Arnari Eggerti Thoroddsen gagnrýnanda. „Karítas er lunkinn textasmiður og hefur innsýn í að ekki er allt svart og hvítt þegar komið er inn á vígvöll ástarinnar.“
Kastljós
Slaufunarmenning og dómstólar götunnar
„Cancel culture“ eða slaufunarmenning hefur verið mikið til umræðu upp á síðkastið í tengslum við #metoo-bylgjuna. Áhrifin af slíkri slaufun geta verið víðtæk og áhrifarík. Kastljós fékk Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur, baráttukonu gegn kynferðislegu ofbeldi, og Arnar Eggert Thoroddsen, aðjúnkt í félagsfræði, til að spjalla um þetta eldfima málefni.
Gagnrýni
Sigurður er sjómaður
Sigurður Guðmundusson semur og syngur bæði texta og lög á plötunni Kappróður. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Margháttað og skapandi
Fyrsta breiðskífa BSÍ ber hinn fróma titil Stundum þunglynd... en alltaf andfasísk. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
08.06.2021 - 10:20
Gagnrýni
Ekki feilnóta á ferli
Enn er snúningur settur á gifturíkt skapalón hljómsveitarinnar GusGus, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi um nýjustu plötuna, sem heitir Mobile Home.
Gagnrýni
Pálmi stígur fram í sviðsljósið
Undir fossins djúpa nið er fyrsta sólóplata Pálma Sigurhjartarsonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.