Færslur: Arnaldur Indriðason

Arnaldur hvílir sig á glæpasögunni í ár
Það kemur engin glæpasaga frá Arnaldi Indriðasyni í ár. Hann rær á ný mið fyrir jólin og gefur út sögulega skáldsögu.
14.10.2021 - 09:34
Arnaldur fellur af toppi sölulistans
Ólafur Jóhann Ólafsson á mest seldu bók ársins 2020, skáldsöguna Snertingu. Skákar hann með því sölukónginum Arnaldi Indriðasyni af toppsæti sölulista.
Gagnrýni
Mjög fínn Arnaldur
Myrkrið veit eftir Arnald Indriðason er þrælfín glæpasaga að mati Kolbrúnar Bergþórsdóttur og Sigurðar Valgeirssonar, gagnrýnenda Kiljunnar.
Frekar klisjukenndur Arnaldur
„Í bókinni er lýst á áhugaverðan hátt þeirri tortryggni og vantrausti sem var við lýði í samfélaginu á stríðsárunum,“ segir meðal annars í gagnrýni Guðrúnar Baldvinsdóttur um nýjustu bók Arnalds Indriðasonar, Petsamo.