Færslur: Árbær

Myndskeið
„Fólk verður reitt og það verður mikill hiti“
Tilvist Árbæjarlóns er orðið að miklu hitamáli á meðal íbúa í Árbæ. Þetta segir formaður íbúaráðsins. Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík telur að ákvörðun Orkuveitunnar um að tæma lónið sé ekki í samræmi við deiliskipulag. Forstjóri Orkuveitunnar segir að fyrirtækinu sé ekki lengur heimilt að stöðva náttúrulegt rennsli Elliðaáa.
07.12.2020 - 19:25
Þrír handteknir eftir hnífstunguárás í Árbænum
Þrír menn eru í haldi lögreglu eftir að maður var stunginn með hníf við fjölbýlishús við Rauðás í Árbænum. Maðurinn sem varð fyrir árásinni er ekki talinn alvarlega slasaður.
22.09.2020 - 15:22