Færslur: Antonio Costa

Forseti Portúgals leysti upp þingið og boðar kosningar
Marcelo Rebelo de Sousa, forseti Portúgals, tilkynnti í dag að þing landsins skyldi leyst upp og því þarf að boða til kosninga. Tvö ár eru eftir af yfirstandandi kjörtímabili.
Vara við að skógareldar blossi upp á Spáni og Portúgal
Yfirvöld á Spáni og í Portúgal eru í viðbragðsstöðu í ljósi þess að skógareldar gætu brotist út vegna gríðarlegs hita í suðaustanverðri Evrópu.Heitt loft sunnan úr Norður-Afríku hefur skapað mikla hitabylgju allt umhverfis Miðjarðarhafið undanfarna daga.