Færslur: Anne-Elisabeth Hagen

Norska lögreglan telur sig nálgast lausn í Hagen-málinu
Norska lögreglan telur sig nálgast lausn ráðgátunnar um hvarf Anne-Elisabeth Hagen. Hún var 68 ára þegar hún hvarf frá heimili sínu í úthverfi Ósló 31. október árið 2018 og síðan hefur ekkert til hennar spurst.
30.10.2021 - 01:38
Spegillinn
Nýjar vísbendingar í Hagen-málinu
Norska lögreglan hefur kynnt nýjar vísbendingar um hverjir gætu hafa rænt Anne Elizabeth Hagen fyrir nær þremur árum. Hún er ófundin enn. Nú telur lögreglan að aðeins lítill hópur hámenntaðra tæknimanna, jafnvel úr fjármálaheiminum, hafi búið yfir nægri þekkingu til að skipuleggja svo torleystan glæp. Nú er þessara manna leitað.
28.05.2021 - 11:01
Lýsa eftir vitni í máli Anne-Elisabeth Hagen
Norska lögreglan lýsir eftir manni sem gæti verið vitni í Hagen-málinu. Manninum bregður fyrir á myndbandsupptöku frá þeim degi sem Anne-Elisabeth Hagen hvarf.
01.07.2020 - 10:06