Færslur: Annadís Gréta Rúdolfsdóttir

Lestin
Hætta á að hugtök femínískra hreyfinga verði bitlaus
„Maður heyrir fræga karla mála sig sem fórnarlömb umræðunnar,“ segir Annadís Gréta Rúdólfsdóttir, sem rannsakað hefur orðaforða metoo-byltingarinnar. Hugtökin sem verða til innan innan femíniskra hreyfinga geta orðið grundvöllur breytinga, tól til að tala um óréttlæti og afhjúpa það, en hætta er á að þau verði bitlaus og þeim snúið upp í andhverfu sína.
12.01.2022 - 14:41