Færslur: Andrej Babis

Fréttaskýring
Stendur af sér storm spillingarásakana
Hann er annar ríkasti maður Tékklands, hefur verið sakaður um að fóðra eigin vasa með styrkjum frá Evrópusambandinu og bola burt dómsmálaráðherra til að koma öðrum, sér vinveittari að. Síðustu vikur hefur fjöldi fólks mótmælt stjórn hans á götum úti í stærstu mótmælaaðgerðum frá tímum Flauelsbyltingarinnar. Svo virðist þó sem hann ætli að standa af sér storminn í bili. Hann er forsætisráðherra Tékklands, leiðir stærsta flokkinn og í gær var vantrausttillaga gegn honum felld á tékkneska þinginu,