Færslur: Andrea Jónsdóttir

Andrea Jóns - Taste og Def Leppard
Gestur þáttarins að þessu sinni er rokk drottningin Andrea Jónsdóttir. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00.
05.02.2021 - 17:40
Sumarmál
Tók við fálkaorðunni í strigaskóm af barnabarninu
„Andrea Jónsdóttir rokkamma er komin á matseðilinn,“ segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir kvikmyndagerðarkona sem leikstýrir heimildamynd um Andreu. Hún biður fólk sem lumar á sögum, myndskeiðum, myndum eða upptökum af Andreu að hafa samband við sig og aðstoða við heimildasöfnun.
Sólskin, skúrir, popp-rokk+rapp í Laugardal
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram núna um helgina í fjórða sinn og Rokkland í dag er helgað Secret Solstice 2017.