Færslur: Andlegt ofbeldi

Móðir og tvö börn laus úr sautján ára langri prísund
Lögreglan í brasilísku borginni Rio de Janeiro bjargaði nýverið konu og tveimur fullvaxta börnum hennar úr prísund. Eiginmaður konunnar og faðir barnanna er talinn hafa haldið þeim föngnum á heimili þeirra um sautján ára skeið.
Myndskeið
Netáreiti Ye gegn Kim sýnir vanda þolenda eltihrella
Opinber áreitni listamannsins Kanye West gegn fyrrverandi eiginkonu sinni Kim Kardashian varpar ljósi á hversu erfitt getur reynst fyrir fórnarlömb eltihrella að bregðast við. Yfirlögfræðingur hjá lögreglunni segir að slíkt áreiti geti jafnvel haft meiri áhrif á þolendur en líkamlegt ofbeldi.
26.03.2022 - 12:38