Færslur: Anders Tegnell

Spegillinn
Svíar auka framlög til heilbrigðismála um 300 milljarða
Sænska ríkisstjórnin tilkynnti á mánudag að framlög til heilbrigðismála verða aukin um tugi milljarða, enda mikið álag á heilbrigðiskerfi landsins vegna COVID-19. Faraldurinn virðist í rénun í Svíþjóð en heilbrigðisstarfsfólk er margt úrvinda og biðlistar eftir læknisþjónustu lengjast og lengjast.
09.09.2020 - 17:00
Ekki fleiri dauðsföll í Svíþjóð síðan 1869
Talsvert fleiri hafa látist í Svíþjóð á fyrri hluta þessa árs en á sama tíma og í fyrra. Sænsk heilbrigðisyfirvöld gripu ekki til harðra viðbragða við kórónuveirufaraldrinum í vor. Ekki virðist hjarðónæmi það hafa náðst sem sóttvarnarlæknir bjóst við.
Afar ósáttur við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina
Íbúar Bandaríkjanna, Rússlands, Brasilíu og Katar eru á lista Evrópusambandsins yfir þá sem ekki mega ferðast til Evrópu eftir mánaðamót vegna kórónuveirufaraldursins. Fjöldi smita á heimsvísu nálgast tíu milljónir og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin varar við hættulegri þróun í fjölmörgum ríkjum, meðal annars Svíþjóð. Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, er afar ósáttur við að Svíar séu í þessum hópi.
26.06.2020 - 11:21