Færslur: amabadama

Léttara að brjóta reglurnar þegar maður þekkir þær
Steinunn Jónsdóttir, Reykjavíkurdóttir og söngkona í Amabadama og Atli Sigþórsson, sem flestir þekkja betur sem rappskáldið Kött Grá Pjé, standa fyrir smiðju í Kramhúsinu í sumar. Þar ætla þau að aðstoða unga rappara við að koma rímum sínum og meiningum á blað og flytja þær í hipphopp-stíl.
28.05.2020 - 09:38
Amabadama flytur Ganga á eftir þér!
Hljómsveitin Amabadama var í Vikan með Gísla Marteini og flutti eitt vinsælasta lag landsins um þessar mundir, Ganga á eftir þér. Aðdáendur hljómsveitarinnar fagna því þar sem erfitt hefur verið að nálgast lagið til þessa annars staðar en á útvarpsstöðvunum þar sem það er mikið spilað. Amabadama sömdu lagið fyrir sýninguna, Úti að aka, en leikarar úr sýningunni sjást sem bakraddir í laginu. Úti að aka verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu 4.mars.
18.02.2017 - 00:17
FM Belfast komnir í úrslit Popppunkts
Amabadama og FM Belfast mættust í síðari undanúrslitaleik Popppunkts og fóru FM Belfast með nokkuð sigur 43 stig gegn 28. Raunar byrjuðu liðin ekki vel því þau þekktu ekki Bone Symphony með Ragnhildi Gísla og Jakob Magnússon í fyrri vísbendingarspurningunni en FM Belfast náði strax forystu í næstu vísbendingaspurningu þar sem þeir tóku þrjú stig og bættu svo vel í þegar kom að hraðaspurningum.
10.08.2016 - 14:18
Bræðslan er best
...daginn eftir og upphituð -
24.07.2016 - 15:31
Amabadama og Nýdönsk á Bræðslunni í ár
Tónlistarhátíðin Bræðslan á Borgarfirði eystra hefur fest sig rækilega í sessi hjá þeim sem sækjast eftir góðri tónlist í fallegu og friðsælu umhverfi og á síðasta ári seldust miðar á hátíðina upp á einum degi. Í ár koma fram: Gavin James, Ný dönsk, AmabaDama, KK-band, Tina Dickow og Helgi Jónsson, Soffía Björg og David Celia.
14.03.2016 - 13:02