Færslur: Alvia

Alvia, Björk og Högni tilnefnd til verðlauna
Alvia, Björk og Högni Egilsson eru tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna – Nordic Music Prize 2018.
24.01.2018 - 11:12
Puzzy Patrol blæs til tónleika hip hop-kvenna
Viðburðarfyrirtækið Puzzy Patrol blæs laugardaginn 20. janúar til stórtónleika þar sem eingöngu kvenrapparar koma fram, auk þess sem málþing um stöðu kvenna innan hip hop-menningarinnar verður haldið fyrr um daginn.
15.01.2018 - 14:30