Færslur: Alþjóðlegur dagur listar

Víðsjá
Myndlistin ýtir við, kitlar og hrærir í okkur
Alþjóðlegur dagur listar, World Art Day, er haldin hátíðlegur í dag 15. apríl. Hann er að þessu sinni helgaður myndlist. Af því tilefni flytur Haraldur Jónsson myndlistarmaður ávarp. Upptakan var gerð við leiði Muggs í Hólavallakirkjugarði við Suðurgötu í Reykjavík.
Alþjóðlegur dagur listar
Listin að muna
Í dag er alþjóðlegur dagur listarinnar haldinn hátíðlegur víða um heim með tilheyrandi vandkvæðum vegna stöðu heimsfaraldursins. Bandalag íslenskra listamanna sendir frá sér ávarp sem rithöfundurinn Sjón flytur.
15.04.2020 - 15:20