Færslur: Almenni lífeyrissjóðurinn

Árið 2021 afar hagfellt íslenskum lífeyrissjóðum
Heildareignir íslenskra lífeyrissjóða jukust um rúmlega 860 milljarða króna á fyrstu tíu mánuðum ársins sem jafngildir fimmtán prósenta aukningu í krónum talið. Þetta sýna nýjustu yfirlitstölur Seðlabanka Íslands en eignamarkaðir hafa verið á mikilli uppleið næstum allt árið 2021.