Færslur: Alda Music

Ég syng fyrir þig...
Björgvin Halldórsson er gestur Rokklands í dag.
21.10.2018 - 11:17
Krafa á tónlistarkonur að vera kynbombur
Fyrr í þessum mánuði kom út fyrsta plata GDRN, Hvað ef? GDRN er annað sjálf Guðrúnar Ýrar Eyfjörð, 22 ára Mosfellsbæjarmeyjar sem áður lærði á fiðlu og djasssöng, en byrjaði GDRN-verkefnið fyrir ári síðan.
01.09.2018 - 13:00
„Við erum bara dvergar á heimsvísu“
„300 entertainment er ein farsælasta óháða músíkútgáfa Bandaríkjanna síðustu ár, hún er ekki einn af risunum, en hefur vaxið mikið,“ segir Sölvi Blöndal, stjórnarformaður Öldu Music, en fyrirtækin hafa nú gert með sér samkomulag um samstarf.
12.09.2017 - 19:29