Færslur: Ágústa Kristófersdóttir

Japönsk hönnun í Hafnarborg
Í dag opnar Hafnarborg sýningu á vegum menningarstofnunarinnar Japan Foundation, þar sem japönsk hönnun er í öndvegi:„Þetta er fyrst og fremst samtímahönnun, hönnun frá síðustu árum. Yngstu gripirnir eru frá 2014 en svo er líka aðeins sögulegt yfirlit yfir japanska hönnun frá 20. öld,“ segir Ágústa Kristófersdóttir, safnstjóri Hafnarborgar.
28.10.2017 - 13:55