Færslur: Afurðastöðvar

Viðtal
Góður árangur við ræktunarstarf skilar vænni dilkum
Sláturtíð er nú víðast hvar að ljúka og fjöldi erlendra starfsmanna sláturhúsanna fer því af landi brott á næstu vikum. Hjá sláturhúsinu á Hvammstanga er meðalþyngd dilka talsvert hærri en í fyrrahaust og það þakkar sláturhússtjórinn sífellt betri árangri bænda við ræktun.
Hafa þungar áhyggjur af lágu verði til sauðfjárbænda
Dalabyggð, Strandabyggð, Reykhólahreppur og Húnaþing vestra hafa þungar áhyggjur af of lágu afurðaverði til sauðfjárbænda. Sveitarfélögin skora á afurðastöðvar að gefa út afurðaverð næsta árs strax fyrir áramót.
Íhugar að fara í mál við Matís
Sveinn Margeirsson, sem vikið var úr starfi forstjóra Matís, íhugar að leita réttar síns vegna uppsagnarinnar. Sveinn var sýknaður af ákæru um sölu afurða af heimaslátruðu fé. Honum var sagt upp í kjölfar ákærunnar.