Færslur: Aftur og aftur

Gagnrýni
Í ætt við athyglisbrest samtímans
„Í bókinni er komið inn á mörg umfjöllunarefni sem eru einkar áhugaverð. Það er fjallað um samband mannsins við tæknina og hvernig þetta samband er ekki eins einfalt og saklaust og áður var talið.“ Andri M. Kristjánsson rýnir í Aftur og Aftur eftir Halldór Armand Ásgeirsson.
Aftur & aftur - Halldór Armand Ásgeirsson
Titill skáldsögunnar Aftur og aftur vísar til myndskeiða af árás tveggja flugvéla á tvíburaturnana í New York þann 11. september 2001. Flugvélaranr fljúga aftur og aftur inn í þessa táknmynd heimsviðskiptanna og heimurinn varð ekki samur eftir. Hryðjuverkalög með tilheyrandi eftirliti með öllu og öllum urðu afleiðingin. Þennan sama dag fær unglingur á Íslandi sinn fyrsta farsíma og ungur maður er valdur að dauðaslysi.
15.11.2017 - 12:31
Gagnrýni
Sterk en ekki gallalaus samtímagreining
Aftur og aftur er þriðja skáldsaga Halldórs Armand Ásgeirssonar. Henni er lýst sem samtímasögu þar sem venjulegt fólk leitar að ást, hlýju og merkingu í óútreiknanlegum heimi. Gagnrýnendur Kiljunnar rýndu í verkið.