Færslur: áföll

Viðtal
Segir frá til að geta verið til staðar fyrir son sinn
„Ég er að opinbera og fórna miklu,“ segir Sævar Þór Jónsson lögmaður. Í bók sem kemur út á morgun greinir hann meðal annars frá ofbeldi sem hann varð fyrir í æsku og hvernig hann hefur tekist á við erfið áföll. Ekki eru allir í nærumhverfi hans og fjölskyldu sáttir við frásögnina.
„Mér finnst ég ekki örugg þarna lengur“
Kona á Seyðisfirði ætlar ekki að dvelja heima um jólin, hvort sem rýmingu verður aflétt eða ekki. Hún veit ekki hvort hún getur hugsað sér að búa áfram í bænum.
21.12.2020 - 12:52
Myndskeið
Þeir sem verða fyrir ofbeldi þurfa 1-2 ára endurhæfingu
Brýnt er að stuðningur við þá sem verða fyrir ofbeldi sé til lengri tíma en nú er. Þetta segir hjúkrunarfræðingur sem rannsakar afleiðingar ofbeldis. Sumir þurfi endurhæfingu í eitt til tvö ár.
30.11.2020 - 22:27
„Þessi atburður setti fjölskylduna á hliðina“
Fjölmiðlamaðurinn og rithöfundurinn Þorsteinn J. skrifaði um skelfilegt fráfall móðurbróður síns, sem varð fyrir bíl fyrir utan heimili sitt, í bókinni Takk, mamma og kom út árið 2000. Þar fór hann í saumana á sambandinu við móður sína, áhrifum slyssins og þögguninni í kringum það. Nú er hann að senda frá sér nýja bók, Ég skal vera ljósið, sem gerist í Slippnum en fjallar um hvernig hægt er að endurskapa söguna.
25.08.2020 - 12:42