Færslur: afmæliskökur

Kornfleksmuffinskökur – Afmæliskornflekskökur
Kornflekskökur eru sem himnasending fyrir örmagna foreldra sem eru að fara halda upp á afmæli barna sinna. Það tekur enga stund að búa þær til og allir elska þær. Við gerum þær líka oft á laugardagskvöldum. Svona sparikökur eru miklu hollari en flest búðarkeypt sælgæti... og líka miklu betri!
03.12.2015 - 20:30