Færslur: Áfengisnetverslanir

Breyttur áfengismarkaður leggst misvel í stjórnarliða
Breytingar á áfengismarkaði leggjast illa í þingmann Vinstri grænna sem telur áfengisnetverslanir vera að brjóta lög. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir það sanngirnismál að innlend fyrirtæki sitji við sama borð og erlend fyrirtæki í áfengissölu.
03.07.2022 - 12:47
Stór helgi fyrir áfengisnetverslanir
Þrátt fyrir að Alþingi hafi ekki fyrir þinglok leyft íslenskum netverslunum að selja áfengi blómstra viðskiptin sem aldrei fyrr. Meðeigandi í Santewines segir að veltan um helgina slagi í tuttugu milljónir, og að lögreglan sé á meðal viðskiptavina.
17.06.2022 - 20:38