Færslur: Aðventan

Sjónvarpsfrétt
Kveiktu aðventuljós í Álfaborginni
Það var hátíðleg stund þegar börnin á Borgarfirði eystra kveiktu fjöldann allan af kertaljósum í Álfaborginni - klettaborg neðan við þorpið á Borgarfirði. Þetta finnst þeim ómissandi hefð á aðventunni.
13.12.2021 - 16:29
Myndskeið
Kórar Langholtskirkju syngja inn jólin
Jólatónleikar eru stór hluti af jólaundirbúningi og aðventu. Þeir verða færri og með öðru sniði víða í ár. Kórar Langholtskirkju birtu í morgun litla jólakveðju þar sem kórarnir syngja saman lagið Jólin alls staðar eftir hjónin Jón Sigurðsson og Jóhönnu G. Erlingsson.
11.12.2020 - 13:28
Myndskeið
Stafafuran kemur sterk inn þegar velja á jólatré
Þótt plastjólatré séu alltaf vinsæl segir skógarbóndi stafafuruna verða sífellt vinsælli hjá Íslendingum þegar velja á jólatré í stofuna.
01.12.2020 - 17:03
Ljóst að helgihald verður með öðru sniði í ár
Í dag er fyrsti sunnudagur í aðventu og fer helgihald fram með breyttu sniði í ár vegna faraldursins eins og svo margt annað. Kirkjur landsins hafa verið óvenju dauflegar í morgun.
29.11.2020 - 12:54
Viðtal
„Ég glotti nú bara út í annað“
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er ekki með fóbíu fyrir líkamsræktarstöðvum eins og Björn Leifsson eigandi World Class hélt fram. Hann stundar sjálfur reglulega líkamsrækt, meira að segja í World Class.
28.11.2020 - 10:45