Færslur: Aðventa

Sjónvarpsfrétt
Tekur sumarfrí í nóvember til að skreyta
Fæstir taka líklega sumarfrí í nóvember til að geta einbeitt sér að jólaskreytingum en það gerði Bandaríkjamaður, búsettur í Bærum í Noregi. Í skreytingunum hans eru átján þúsund perur. 
05.12.2021 - 21:15
Erlent · Noregur · Evrópa · Jólaskraut · Jól · Aðventa
Skreyta snemma og mikið eftir erfiða tíma
Jólaskreytingar í Dalvíkurbyggð fara snemma upp í ár eins og víða annars staðar og margir íbúar kveiktu á útiseríum um síðustu mánaðamót. Sérstaka athygli vekur ráðhúsið enda búið að skreyta það vel og mikið.
17.11.2020 - 10:32
Jólamarkaðnum í Nürnberg aflýst
Borgaryfirvöld í Nürnberg í Þýskalandi aflýstu í dag hinum víðfræga jólamarkaði, sem þar hefur verið haldinn á aðventunni frá ómunatíð. Í yfirlýsingu sem Marcus König borgarstjóri sendi frá sér segir að þessi ákvörðun hafi verið tekin eftir langa yfirvegun. Það hafi orðið ofan á að vernda heilsu þeirra sem hygðust sækja markaðinn.
26.10.2020 - 16:42
Myndskeið
Leitin að hinu fullkomna tré á Hólmsheiði
Nú styttist i jólin og margir farnir að huga að því að kaupa jólatré. Í dag opnaði Skógræktarfélagið Jólaskóginn á Hólmsheiði, þar sem fólki býðst að höggva sitt eigið jólatré. 
07.12.2019 - 20:16
Innlent · jól · Aðventa
Aðventutónleikar
Hressandi tónlist eftir hárkollumenn
Á aðventutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands hljóma perlur eftir meistara barokktónlistar frá 17. og 18. öld en mörgum þykir slík tónlist hæfa vel þessum árstíma. Tónleikarnir verða í beinni útsendingu á Rás 1 kl. 19:30 en hálftíma fyrr hefst upphitun fyrir tónleikana þar sem ævintýraþráin kemur við sögu og því ekki úr vegi að rifja upp ferðalög víðföruls Íslendings á 18. öld, Árna frá Geitastekk.
Myndskeið
Þórdís Lóa felldi Oslóartréð
Senn líður að jólum og undirbúningur aðventunnar er hafinn. Oslóartréð var sótt í Heiðmörk í dag og jólakötturinn er kominn á stjá ásamt Grýlu og Leppalúða.
24.11.2018 - 19:53
Borgin skreytt með 130 þúsund ljósaperum
Starfsfólk Reykjavíkurborgar hefur verið önnum kafið við að klæða borgina í jólafötin, en í ár verður bryddað upp á ýmsum nýjungum sem ættu að gleðja gesti og gangandi í skammdeginu.
06.12.2017 - 10:48
80 ár liðin frá útgáfu Aðventu
Um þessar mundir eru liðin 80 ár frá því að skáldsaga Gunnars Gunnarssonar Aðventa kom út. Af því tilefni efna Gunnarsstofnun og Rithöfundasamband Íslands til málstofu um bókina í kvöld í Gunnarshúsi.
07.12.2016 - 17:19

Mest lesið