Færslur: Aðlögun að loftslagsbreytingum

Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum í Samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur lokið vinnu við hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum og hún er nú komin í Samráðsgátt stjórnvalda. Horft verður til hvítbókarinnar og athugasemda sem við hana berast við gerð stefnu og mótun áætlunar íslenskra stjórnvalda um aðlögun að loftslagsbreytingum.