Sparnarðarráð

Allir vinna gæti breyst í allir tapa
Allir vinna gæti breyst í allir tapa, ef hætt verður að endurgreiða virðisaukaskatt af viðhaldi fasteigna um áramótin eins og stefnir í samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Þetta kemur fram í umsögn Húseigendafélagsins um fjárlagafrumvarpið.
15.12.2021 - 07:54
Bankarnir hækka þjónustugjöldin
Bankarnir hneigjast til þess að taka meira og meira í sinn vasa, bæði með auknum vaxtamun og þjónustugjöldum á kostnað viðskiptavinanna. Neytendasamtökin hafa tekið saman þróun þessara gjalda síðustu sjö ár hjá Landsbanka, Íslandsbanka og Arionbanka.
12.02.2015 - 21:46
Engin SMS um ógreidda reikninga
Þó að margir séu komnir með sitt eigin bankaútibú í vasann í formi snjallsímaforrits geta bankarnir ekki látið viðskiptavini sína vita um leið og ógreiddur reikningur byrjar að hlaða á sig vanskilakostnaði. Bankarnir hafa íhugað þennan möguleika en ákveðin hindrun er í vegi.
10.12.2014 - 17:55
Samkvæmisörbylgjuráð Dodda litla, part 2
Doddi hélt áfram með örbylgjuöfnaráðin í Hanastéli dagsins. Flott ráð fyrir þá sem voru að pæla í að henda mat.
04.10.2014 - 19:27
Milljarður í debetkortafærslur á ári
Íslendingar borga um einn milljarð íslenskra króna fyrir færslur á debetkortum á hverju ári. Gjald er tekið fyrir flesta þjónustu bankanna og verðlagningin er misjöfnt.
11.06.2013 - 19:27