Vikan með Gísla Marteini

28. nóvember 2025

Gestir þessa fyrsta jólaþáttar eru Andri Snær Magnason, Björn Bragi Arnarsson og Eva Laufey Kjaran. Þórhallur Sigurðsson sest einnig í sófann í lok þáttar.

GDRN og Magnús Jóhann flytja lagið Það sem jólin snúast um í upphafi þáttar.

Dengsi og Gísli Marteinn flytja lagið Það er alveg dagsatt ásamt hljómsveit og kór.

Berglind Festival fer á stúfana í verslunarmiðstöð á Svörtum föstudegi.

GDRN og Magnús Jóhann enda þáttinn á laginu Hvít jól.

Frumsýnt

28. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,