Vikan með Gísla Marteini

23. janúar 2026

Gestir þáttarins eru Birna Rún Eiríksdóttir, Edda Björgvinsdóttir og Freyr Eyjólfsson.

Friðrik Ómar og Guðrún Gunnars brjóta upp þáttinn með þorrablóti og laginu Ég skemmti mér.

Berglind Festival fjallar um topp tíu merkilegustu hluti sem karlar hafa gert, í tilefni bóndadagsins.

Tatjana og Birnir enda þáttinn á laginu Efsta hæð.

Frumsýnt

23. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,