Úti í umferðinni

Ferðast með strætó

Það er nauðsynlegt vera kurteis í strætó og fylgjast vel með umhverfinu til missa ekki af stoppustöðinni. Það veit umferðarsnillingurinn Erlen. Síðan heldur aldrei ganga út á götu fyrr en vagninn hefur keyrt í burtu!

Birt

13. okt. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Úti í umferðinni

Úti í umferðinni

Allir krakkar ættu vera snillingar í því fara eftir umferðarreglunum. Erlen er úti í umferðinni og kannar hvaða reglur krakkar, og reyndar fullorðnir líka, þurfa kunna til vera örugg í umferðinni.