Úti í umferðinni

Í bílnum

Umferðarsnillingurinn Erlen vill vera örugg þegar hún ferðast í bíl og er þess vegna alltaf með beltin rétt spennt. Hún veit líka þó það spennandi sitja frammí - er nauðsynlegt vera orðinn nógu stór til mega það.

Birt

6. okt. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Úti í umferðinni

Úti í umferðinni

Allir krakkar ættu vera snillingar í því fara eftir umferðarreglunum. Erlen er úti í umferðinni og kannar hvaða reglur krakkar, og reyndar fullorðnir líka, þurfa kunna til vera örugg í umferðinni.