Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Þrennir tvíburar
Fylgst er með fjölskyldu hjónanna Lísu og Magnúsar, en þau eiga ekki eina, ekki tvenna, heldur þrenna tvíbura. Þau eignuðust fyrstu tvenna tvíburana með árs millibili. Einnig er skoðað…
Missir
Hrefna Erna og Eyjólfur Aðalsteinn deila átakanlegri sögu. Þau misstu annan tvíburadrenginn sinn á meðgöngu. Hrefnu fannst erfitt að halda meðgöngunni áfram eftir áfallið og enn erfiðara…
Erfðir og umhverfi
Tvíburarnir Þórður Orri og Arnór Darri voru greindir tvíeggja á meðgöngu. Foreldrum þeirra finnst þeir hins vegar grunsamlega líkir og velta fyrir sér hvort tvíeggja tvíburar geti…
Áskoranir og ólík tengsl
Tvíburasambönd eru ólík. Sumir tvíburar vilja vera saman öllum stundum en aðrir þurfa rými og fjarlægð til að líða sem best. Í þessum þætti er veitt innsýn í samband tvennra tvíbura.
Samfylgd í gegnum lífið
Tvíburasysturnar Hlaðgerður og Svanhildur Snæbjörnsdætur hafa fylgst að í 100 ár og 185 daga. Engir aðrir íslenskir tvíburar hafa náð svo háum aldri svo vitað sé. Systurnar bjuggu…
Fæðing
Alexandra Ósk Jónsdóttir og Arnar Hlynur Elliot Magnússon eru að fara takast á við stærsta og mikilvægasta hlutverk sitt á lífsleiðinni, að verða foreldrar. Það er afrek að koma barni…
Barnalæsing óvirk