Stundarglasið

Alpagreinar að sumri - Vestmannaeyjar

Við keppum í stórundarlegum alpagreinum sumri í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum.

Þátttakendur:

Atli Sindrason

Gabríel Gunnarsson

Heimir Halldór Sigurjónsson

Matthías Sigurðsson

Frumsýnt

4. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundarglasið

Stundarglasið

Í Stundarglasinu er keppt í einkennilegum og stórundarlegum íþróttagreinum sem ekki er keppt í á Ólympíuleikum.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson

Þættir

,