Stundarglasið

Risapúsl

Í lokaþætti fyrstu þáttaraðarinnar kepptu Jörundur Orrason og Jóhanna Karen Haraldsdóttir í Risapúsli sem reyndist þeim frekar erfitt. Á meðan þau voru púsla fór snjóa og rigna og svo kom sólskin og vindur sem sagt alveg ekta íslenskt sumarveður.

Frumsýnt

4. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundarglasið

Stundarglasið

Í Stundarglasinu er keppt í einkennilegum og stórundarlegum íþróttagreinum sem ekki er keppt í á Ólympíuleikum.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson

Þættir

,