Silfrið

Borgin og græna gímaldið, fjármálaráðherra sýnir á spilin

Við beinum sjónum okkar skipulagsmálum í Reykjavík, sem hafa verið áberandi í umræðunni í ljósi - eða öllu heldur skugga - grænu vörugeymslunnar í Álfabakka. Gestir eru Einar Þorsteinsson borgarstjóri og borgarfulltrúarnir Líf Magneudóttir, Marta Guðjónsdóttir og Hjálmar Sveinsson,.

Í seinni hluta þáttar ræðum við við Daða Kristófersson, nýjan fjármálaráðherra, sem vinnur fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar.

Frumsýnt

13. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,