Valkyrjustjórn í burðarliðnum og væringar úti í heimi
Silfrið í kvöld er helgað stjórnarmyndunarviðræðum og nýrri stöðu í varnarmálum Íslands.
Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.