Silfrið

Kappræðurnar og kosningabaráttan greind

Valgeir Örn Ragnarsson hefur umsjón með þættinum. Gestir þáttarins eru Þóra Arnórsdóttir, Þórhallur Gunnarsson, Evu H. Önnudóttir og Rakel Anna Boulter. Þau greina kappræður forsetaframbjóðenda og kosningabaráttuna sem stefnir í verða æsispennandi. Þá ræða þau sniðgöngu á Eurovision vegna þátttöku Ísraela og mótmæli stúdenta í Bandaríkjunum.

Frumsýnt

6. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,