Silfrið

Staðan í Grindavík - og hvernig verður maður forseti Íslands?

Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur ræðir framtíð og rekstur sveitarfélagsins.

Margir reyndustu kosningastjórar landsins bera saman bækur sínar fyrir forsetakosningarnar framundan og reyna svara því hvernig hægt verða forseti Íslands. Ólafía B. Rafnsdóttir ráðgjafi, Friðjón Friðjónsson almannatengill og borgarfulltrúi, Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir stjórnmálafræðingur, Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill og Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri mæta í þáttinn.

Frumsýnt

22. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,