Silfrið

Hálfleikur á Alþingi

Bergsteinn Sigurðsson ræðir við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, Loga Einasson, þingmann Samfylkingar, Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur, þingmann Viðreisnar, og Orra Pál Jóhannsson, þingmann Vinstri grænna. Fjárlög voru afgreidd í vikunni sem leið og þingi slitið á laugardag. Það gæti þó þurft koma saman aftur fyrir jól ef innviðaráðherra vill freista setja lög á verkfall flugumferðastjóra, eins og liggur í loftinu.

Ýmis stjórnarmál náðu í gegn á lokametrunum, svo sem gistináttaskattur og akstursgjald á rafbíla, en öðrum var frestað - til dæmis frumvarp sem hefði tryggt heimilum og smærri fyrirtækjum forgang á raforku. Þá hafa áform um frekari framleiðslu á grænni orku, verið áberandi. Skiptar skoðanir eru innan ríkisstjórnarinnar - en líka Samfylkingarinnar - á því hvort virkja eigi meira. Við tökum stöðuna á þinginu í hálfleik, fjöllum þessi mál og önnur, stjórnarsamstarfið, fylgi flokka og fleira.

Frumsýnt

18. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,