Silfrið

Vettvangur dagsins, Sólveig Anna og Sigríður Margrét

Valgeir Örn Ragnarsson hefur umsjón með þættinum. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, Konráð Guðjónsson hagfræðingur og alþingismennirnir Orri Páll Jóhannsson og Hanna Katrín Friðriksson ræða það sem ber hæst þessa dagana. Í seinni hluta þáttar ræða Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar um kjaraveturinn framundan.

Frumsýnt

2. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,