Silfrið

21.05.2023

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýra saman þessum síðasta Silfurþætti vetrarins. Þau til sín talsmenn allra flokka á þingi og fara yfir veturinn.

Frumsýnt

21. maí 2023

Aðgengilegt til

21. maí 2024
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.