Silfrið

22.05.2022

Sigríður Hagalín Björnsdóttir er umsjónarmaður Silfursins í dag. Í fyrsta hluta þáttar koma þau Silja Bára Ómarsdóttir prófessor í stjórnmálafræði, Jón Ólafsson sérfræðingur í málefnum Rússlands, Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði, Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Sigtryggur Magnason aðstoðarmaður innviðaráðherra. Í öðrum hluta er rætt við Pál Einarsson jarðeðslisfræðing og Kristinn Harðarson, framkvæmdastjóra framleiðslu hjá HS Orku, um jarðhræringar á Reykjanesskaga. lokum er svo rætt við Lilju Dögg Alfreðsdóttur ráðherra menningarmála, um nýlega ferð til Bandaríkjanna þar sem fundað var með stórfyrirtækjum um íslenska tungu í tækniheimi.

Frumsýnt

22. maí 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,