Silfrið

13.02.2022

Egill Helgason sér um Silfrið þessu sinni. Í fyrri hluta þáttar eru gestir hans Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Hilda Jana Gísladóttir bæjarfulltrúi á Akureyri, Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir bæjarfulltrúi í Kópavogi og Guðbrandur Einarsson alþingismaður.

Í síðari hluta þáttar kemur svo Drífa Snædal forseti ASÍ til Egils.

Frumsýnt

13. feb. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,