Okkar á milli

Leifur Örn Svavarsson

Sigmar ræðir við Leif Örn Svavarsson sem hefur í tvígang gengið á hæstu fjöll heimsálfanna sjö og á báða pólana og mögulega fyrsti maðurinn í heiminum sem afrekar það. Ferðir á hæstu tinda eru líkamlega og andlega krefjandi en snúast ekki síður um ferðalagið fjallinu en fjallið sjálft. Hann útskýrir einnig af hverju fjallið K2 er svona hættulegt sem John Snorri reyndi klífa fyrstur manna vetrarlagi ásamt félögum sínum, en er talinn af.

Frumsýnt

9. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,