Okkar á milli

Björn Hjálmarsson

Sigmar ræðir við Björn Hjálmarsson, sérfræðilækni á BUGL, um sorgina sem hann segir vera margslungið fyrirbæri. Björn missti son sinn með vofeiflegum hættum í Hollandi árið 2002 en hann fannst látinn með mikla áverka á höfði. Reiði, réttlæti, forherðing, sjálfsblekking og fyrirgefning eru orð sem Björn notar um sorgarferlið sem hann gekk í gegnum en hann vill segja sögu sína til vara aðra við því falla ekki í sömu gildrur. Hann bendir einnig á ekki megi sjúkdómsvæða sorgina.

Frumsýnt

2. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,