Morgunútvarpið

Reykvíkingur ársins, umbreytingar í menntamálum, snjóhengjan mikla, umferðaröryggi og afvopnunarmál.

Við heyrðum í Önnu Kristinsdóttur, mannréttindastjóra borgarinnar um kjör á Reykvíkingi ársins.

Miðstöð menntunar- og skólaþjónustu hóf nýlega starfsemi. Við fengum Þórdísi Jónu Sigurðardóttur, forstjóra Miðstöðvarinnar til okkar.

Hvað velur fólk gera til fást sem best við yfirvofandi snjóhengju og hvað ráðleggja bankarnir? Jónas R. Stefánsson sérfræðingur í viðskiptalausnum hjá Landsbankanum kom til okkar.

Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu kom til okkar ræða öryggi í umferðinni og rafræn ökupróf.

Silja Bára Ómarsdóttir prófessor við stjórnmálafræðideild ræddi öryggis- og afvopnunarmál við okkur.

Tónlist:

HIPSUMHAPS - Góðir hlutir gerast hææægt.

The Stranglers - Golden Brown.

Kristín Sesselja - Exit Plan.

HOOTIE & THE BLOWFISH - Only wanna be with you.

SILFURTÓNAR - Töfrar.

ALICE MERTON - No Roots.

PRINS PÓLÓ - Læda slæda.

SCORPIONS - Wind of change.

Frumflutt

16. maí 2024

Aðgengilegt til

16. maí 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Þættir

,