19. júní - Viðbragðstími, borgin og þingið
Kristín Svava Tómasdóttir, sagnfræðingur og rithöfundur, mun leiða göngufólk um söguslóðir kvenna í miðbæ Reykjavíkur á þessum sögulega degi 19. júní, en í ár eru 110 ár síðan íslenskar…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.